Kerfið bregst konum og hylgar líka

Aumt að hlusta á Rúnu segja frá mistökum kerfisins. Kerfið brást. Synd að konur standi í sömu sporum og hún.

Kerfið hyglar líka konum. Kerfið tekur ekki á tálmun barna, sem er form ofbeldis. Oftar tálma konur. Kerfið bregst börnum. Synd að börn standi í sömu sporum og önnur börn ár eftir ár.


Fæðingarorlofið- gott skref og jöfnun tímans

Fæðingarorlofið kom til tals í Silfrinu. Margar konur og kvenréttindahópar vilja konur sem lengst út af vinnumarkaði í tengslum við fæðingu barns. Þvert á öll jafnréttissjónarmið. Auðvitað á vinnuveitandi að ganga að því vísu þegar hann ræður karl eða konu, að komi barn hverfa þau frá vinnu í jafnlangan tíma. 

Mikilvægt að barnið hafi jafnan aðgang að föður og móður, ekki bara fyrsta árið heldur alla ævi.


Bloggfærslur 29. nóvember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband