Þak á verðtryggingu

Ríkisstjórnin hefur ekkert gert fyrir fólk sem eru með verðtryggð lán á kórónu1-tímum. Lánin halda áfram að hækka og margir misst atvinnuna. Auk þess hækka allar vörur og launahækkanir renna í hækkun vöruverðs.

Ríkisstjórnin mætti gjarnan setja þak á verðtrygginguna, almennt en sér í lagi nú þegar mörg heimili eiga í erfiðleikum. Þessi hópur hefur orðið út undan eins og margir aðrir hópar sem hrópa hátt. 


Bloggfærslur 20. nóvember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband