Sindri má segja frá fleiri málum

Góður þáttur sem Sindri var með, Ísland í dag. Rætt við hjón um tálmun. Ekki laust við að maður kannist við stóran hluta frásagnarinnar á eigin skinni. Margir feður og fjölskyldur þeirra búa við svona ofbeldi í garð barna sinni eins og þarna var líst. Barnaverndarnefndir sem eru pólitískar hafa ekki hæfni til að sinna þeim störfum sem er á þeirra herðum. Skipa þarf fagfólk í nefndirnar. Margir ræða ofbeldi á börnum, þetta er ein birtingarmynd ofbeldis í garð barna. Það hefur sýnst sig að barn sem býr við tálmun ber þess ekki bætur og margvísleg einkenni koma fram síðar á ævinni.

Sindri hvet þig til að fjalla um fleiri mál af þessum toga, verðum að vekja athygli á þessari tegund ofbeldis. 


Bloggfærslur 13. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband