Steinunn Ólína- fordæmir uppsögn Atla

Ég er hjartanlega sammála grein Steinunnar Ólínar sem hún skrifar í Fréttablaðið, eða stórum hluta hennar. Ekki sammála öllu sem hún skrifar um mál Freyju. Steinunn fer vel með skrifin í máli Atla og gagnrýnir skrif Þórdísar Elvu á snjáldursíðu sinni. Fyrst eiga allir að stíga fram  og segja frá kynferðisofbeldi en í þessu máli eiga þær að þegja. Trúverðugleiki kvenna er ekki mikill þegar svona andstæður mætast.

Lesið greinina hér: https://www.frettabladid.is/skodun/nokkur-ord-um-rettarfar-og-ofbeldi/

 

Dómur Atla var launþegum fagnarðarefni. Uppsögn á þeim forsendum sem honum var sagt upp á ekki að líðast. Til eru verkferlar sem stjórnendum ber að fara eftir þegar frásögn um kynferðilegt áreiti kemur fram. 


Bloggfærslur 1. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband