Alltof margar stéttir eru í sömu stöðu

Því miður eru margar stéttir í sömu stöðu og hjúkrunarfræðingar. Þarf átak í launa- og vinnuumhverfismálum þessara stétta. Lífeindafræðingar, geislafræðingar, grunnskólakennarar og leikskólakennarar svo ég nefni einhverjar. Ekki má gleyma sjúkraliðum og iðnaðarmönnum sem skortur er á. Þurfum að beina sjónum nema í fleiri áttir.


mbl.is Ójöfn laun á dagskrá í næstum öld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband