23.6.2018 | 09:59
Hélt að um skammtímavistunina væri að ræða
Las fyrirsögnina og gladdist eitt augnablik. Hélt að hér væri verið að ræða um skammtímavistunina í Álfalandi sem ætlað er fötluðum börnum. Gladdist að stefnubreyting hefði orðið í borginni og nú ætti að gera eitthvað mikið og rótækt. En því miður er ekki um það að ræða.
![]() |
Fimm milljarðar í Álfaland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)