28.3.2018 | 17:21
Sniðganga á N1
Neytendur ættu að mótmæla kröftuglega og kaupa ekki bensín á N1 enda hafa þeir sýnt að þeim er sama um almenning. Að hækka laun forstjóra eins og raun ber vitni er fáránlegt. Sýnum samtöðu og sniðgöngum N1, því fleiri því betra.
![]() |
Sterk króna skilar sér ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)