7.10.2018 | 11:46
Skelfileg þróun
Mann setur hljóðan við fréttir eins og þessa. Þróunin er skelfilegt og þær aðferðir sem við höfum notað virðast ekki skila sér. Grunnskólabörn veipa í auknu mæli og má vissulega setja aðvörunarmerki við þá þróun. Hve langur tími líður, frá upphafi reykinga (veipsins), þar til þau blanda sterkari eiturefnum til að sjúga að sér.
![]() |
Leita nýrra leiða með kókaín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)