Taka þetta til fyrirmyndar

Löngu tímabært að stjórnvöld láti til sín taka í þessum viðskiptum. Íslendingar þurfa að herða lögin og viðurlögin við ólöglegri gististarfssemi. Þegar íbúðir eru leigðar undir þessum formerkjum í fjölbýlishúsi er það ekki samkvæmt lögum. Dómurinn sem féll ekki alls fyrir löngu sýnir það og sannar. Íbúðaeigendur í fjölbýlishúsum þurfa að gefa samþykki sitt fyrir útleigu.


mbl.is 36 milljóna króna sekt vegna Airbnb-útleigu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband