Á hvað aldri eru þessir kennarar?

Haldið er fram að fleiri þúsund kennarar hafi menntað sig til grunnskólakennarastarfsins en séu ekki í því starfi. Mér þykir vanta að menn kortleggi aldur þeirra kennarana sem hafa ekki skilað sér til grunnskólans. Margir kennarar hafa tekið aðra menntun og hafa þess vegna horfið til annarra starfa, svo þeir eru ekki á lausu ef svo má segja. Það væri áhugaverð greining og myndi varpa ljósi á raunverulega fjölda þeirra grunnskólakennara sem eru ekki í kennslu. 


mbl.is Starfið þurfi að vera samkeppnishæft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband