Nú skal ráðherra heilbrigðismála standa fyrir svörum

í ríki Margrétar Danadrottningar um lyfjagjafir og skurðaðgerðir á börnum með kynáttunarvanda. Danir hafa farið illa með mörg börn undanfarin ár.

Þingmál þess efnis að banna hvoru tveggja, lyfjameðferð og skurðaðgerðir, fyrir börn yngri en 18 ára sem glíma við kynáttunarvanda verður lagt fyrir danska þingið 9. maí n.k.

Ulf Baldrian hefur safnað saman spurningum sem spyrja á ráðherrann um. Hann leyfir fólki að fylgjast með, hér. Færslan hans um spurningar er frá 21. apríl.

Smá sýnidæmi af spurningum en þær eru fleiri, mun fleiri. 

Ráðherrann er beðinn að upplýsa hvort það sé opinber afstaða Landlæknisembættisins að börn niður í 2-4 ára aldurinn viti best um kynáttun sína?

Ministeren bedes oplyse om det er sundhedsstyrelsens officielle holdning at børn ned til 2-4 år bedst selv kender deres kønsidentitet?

Ráðherrann er beðin að upplýsa hvort það sé opinber afstaða Landlæknisembættisins að leikskólakennarar á leikskólum eigi að staðfesta kynáttun barna frá 2-4 ára finnst þeim þau vera hitt kynið?

Ministeren bedes oplyse om det er sundhedsstyrelsens officielle holdning at pædagoger i dagsinstitutioner skal bekræfte børns kønsidentitet fra de er 2-4 år gammel når de føler sig som det modsatte køn?

Ráðherra er beðinn að upplýsa opinberu afstöðu Landlæknisembættisins um hvort maður geti fæðst í röngu kyni?

Ministeren bedes oplyse om det er sundhedsstyrelsens officielle holdning at man kan være født i den forkerte krop med det forkerte køn?

Ráðherrann er beðinn að svara hvernig Landlæknir getur lagt nafn sitt við upplýsingar sem m.a. lætur vera að nefna að langflest börn sem glíma við kynáttunarvanda vaxi upp úr því og það hefur sýnt sig að flest verða samkynhneigð sem fullorðin.

Ministeren bedes at svare på hvordan Sundhedsstyrelsen kan lægge navn til informationsmateriale, der bl.a. undlader at nævne, at de allerfleste børn med kønsdysfori vokser fra det af sig selv, og at de fleste af dem viser sig at blive homoseksuelle som voksne?

Spurningar Ulfs má finna á snjáldursíðunni hans.  Þær eru mun fleiri og hver annarri betri. Mikið mega dönsk börn og fjölskyldur vera ánægð með svona stjórnmálamann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband