Hugmyndin góð

en þóknast sennilega hvorki ráðherrum né þingmönnum. Nefni ekki ofurlaunatökumennina. Hef lengi sagt og segi enn, 75% skattur á tekju yfir 3 milljónum á að vera regla. Enginn hefur þörf fyrir svo há laun. Arðgreiðslur á að skattleggja sem laun, því þetta er ekkert annað. Feluleikur með rétt kjör. 

Verður fróðlegt að sjá undirtektir ráðamanna við skrifum formanns ASÍ.


mbl.is Leggur til að skilyrða hæstu laun við lægstu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Mig rámar í að einn af þessum gömlu alvöru alþýðu og verkalýðshetjum, líklega Héðinn Valdimarsson hafi komið með þá tillögu að þingmenn skyldu ekki hafa hærri laun en tvöföld verkamannalaun, til þess að missa ekki tenginguna við almenning - ef ég man þetta rétt.

Jónatan Karlsson, 19.3.2022 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband