Kemur varla á óvart

að innanbúðarmaður fái starfið. Ekki auglýst. Ekki kannað hvort hæfari einstaklingur fáist í starfið. Stjórnmálamenn sjá um sína. Í reynd ætti að banna þessa bitlingaveitingar stjórnmálamanna. 

 


mbl.is Ásdís Halla ráðin verkefnisstjóri nýs ráðuneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ráherra ber mun meiri ábyrgð á sínum aðstoðarmönnum en starfsmönnum ráðuneytisins.
Af hverju heldur þú að fréttamenn hafi haldið áfram í næstum heilt ár að hamra á Hönnu Birnu út af sára ómerkilegum leka úr ráðuneytinu um ekki neitt.
Fréttamenn höfðu illa fengin gögn undir höndum sem sönnuð að það var aðstoðarmaðurinn 

Grímur Kjartansson, 3.12.2021 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband