Óþreyja í mörgum grunnskólakennurum

Finna má fyrir aukinni óþreyju meðal grunnskólakennara á snjáldursíðu þeirra. Engin haldbær rök fylgja upphrópun um lokun nema helst að menn hafi áhyggjur af að smitast eða smita börn. Persónulega tel ég óráð að loka grunnskólanum.

Þórólfur segðir; „Ég á ekki von á því að það verði gert þá en fyrr en eft­ir apr­íl­mánuð og þá verður það kynnt nán­ar þegar þar að kem­ur hvernig það verður gert, í hversu mörg­um skref­um og hvað það muni taka lang­an tíma.“

Í Hong kong opnuðu menn of hratt. Smitum fjölgaði og þeir tóku um samkomubann að nýju. Vandrataður millivegurinn.

Eitt veit ég, þar sem ég er sjúkraliði líka að ég vil heldur vera í vinnunni sem grunnskólakennari en sjúkraliði, þegar horft er til smits og vinnuálags.


mbl.is Samkomubannið gildi út apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband