Vinasambönd skyggja á eðlileg skamskipti

Það má öllum vera ljóst þegar unnið er náið með vini þá getur allt farið fjandans til. Það á að vera regla að vinir og vandamenn verða ekki ráðnir sem undirmenn eða samstarfsmenn. Víða má sjá þetta slíkar ráðningar þó þær dragi ekki þennan dilk á eftir sér. ,,Í niður­stöðukafla kom meðal ann­ars fram að vin­kvenna­sam­band hefði verið milli starfs­manns­ins, yf­ir­manns henn­ar sem og yf­ir­manns þeirra beggja. Það hefði skapað hlut­verkarugl­ing í sam­skipt­um þeirra og hefði hegðun starfs­manns­ins og yf­ir­manns henn­ar farið út bönd­un­um. Þá hefði yf­ir­maður­inn gert mis­tök í sam­skipt­um sín­um við starfs­mann­inn, meðal ann­ars með því að setja hana inn í sín per­sónu­lega mál, ásakað hana um erfiðleika í eig­in hjóna­bandi og hugs­an­lega baktalað hana við aðra starfs­menn."


mbl.is „Persónuleg átök og slúður“ í íslenskum banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband