Vantar skynsemi í borgarstjórn

Hvað gengur á í borgarstjórn? Er enginn maður með snefil af skynsemi, maður spyr sig. Hvernig dettur bæjarfulltrúum svona vitleysa í hug. Talað er um hátt verð fasteigna og svona bull hækkar verðið. Er enginn sem getur stoppað svona bullframkvæmdir, spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Pálmatrén kosta 1,5 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvað þarf að gera svo allt fyllist ekki af láglaunaliði sem enga skatta borgar en heimtar fulla þjónustu. Hátt húsnæðisverð hefur virkað vel til þess í Garðabæ. Og í Reykjanesbæ varð fjöldi öryrkja, lágtekjufólks og nema svo hátt að bærinn fór á hausinn og hefur verið í gjörgæslu í áratug. Það er engin skynsemi og lítil framtíð í því að byggja fyrir fátæka.

Þetta vita allir en pólitísk rétthugsun bannar að það sé sagt upphátt. Rétt eins og allir vilja fíklum, geðsjúkum og þroskaheftum allt hið besta, bara ekki meðferðarheimili, félagsmálablokk eða sambýli í mitt hverfi.

Vagn (IP-tala skráð) 30.1.2019 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband