Finnar borgar sínum kennurum góđ laun

Sjálfmyndatökur sem dćmi og hrifning annarra af myndinni er ţađ sem fer međ stúlkur, til lengri tíma litiđ. Hversu mörg ,,like" virđist lífiđ ganga út. Frekar hjá stúlkum en drengjum. Sjálfsdýrkun og fyrirmyndir oft vafasamar. Foreldrar geta gripiđ í tauminn og fćkkađ stundum sem ţćr eru á netinu. Fjarlćgja ber síma úr skólum ţar sem tćkin er góđ og skólinn útvegar tólin til ađ sinna kennslu međ rafrćnum kennslustundum. Margt hćgt er ađ gera en fćstum hugnast ađ taka slaginn viđ unga fólkiđ. Viđ skulum ekki minnast á samverustundir foreldra og barna. Ábótavant í íslensku samfélagi.

Vinnuumhverfi grunnskólakennara er víđa ábótavant. Ţeir eru undirmannađir í stórum bekkjum. Útlenskum börnum fjölgar og sveitarfélögun sinna komu ţeirra ekki nóg. Alltof oft er ţađ sett á herđar umsjónarkennara og sérgreinakennara ađ finna út hvernig kennslu útlenskra barna sé háttađ. Mörg sveitarfélög eru međ allt niđrum sig ţegar horft er til menntun útlenskra barna.

Launin, ţarf nokkuđ ađ rćđa ţađ oftar. Allir vita ađ launakjör kennara eru ekki í samrćmi viđ menntun, álag, ábyrgđ og störf. Lilja er eins og köttur, fer í kringum heitan grautinn ţegar kemur ađ launaumrćđunni. Hún ţorir ekki ađ segja hlutina eins og ţeir eru ţegar kemur ađ stéttinni, launin eru of lág. Finnar hafa hlúđ ađ kennurum međ fjölgun grunnskólakennara og góđum launum. Viđ föllum í ţá gryfju ađ bćta viđ stuđningsfulltrúum, og ég set ekki út á ţá, sem hafa ekki sömu ábyrgđ međ undirbúning og úrvinnslu kennslustunda. Í stađ ţess ađ hafa 3 kennara í 54 barna hópi freistast sveitarfélögin til ađ ráđ 2 grunnskólakennara og einn stuđningsfulltrúi. Álagiđ er ţví á tveimur grunnskólakennurum í stađ ţriggja.


mbl.is Kennarar bera kerfiđ uppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband