Innræting á ekki að líðast í skólakerfinu

þó Elliði segi að nú sé öldin önnur. Koma á í veg fyrir innrætingu í kennslustofum á öllum skólastigum, sama af hvaða toga hún er. Siðmennt hóf stríð gegn Þjóðkirkjunni, töldu að um innrætingu trúar í skólakerfinu væri að ræða þegar kristinfræði væri kennd. 

Innrætingin um að kynin séu fleiri en tvö- það er þvert á líffræðina- er innræting. Kennarar eiga að hafa vit á að blanda ekki saman skoðunum sínum, lífsstíl og hlustleysi. Mörgum reynist það erfitt. 

Látum vita af innrætingum sem þessum. Siðlaust með öllu. Menn eiga ekki að taka létt á innrætingu. Foreldrar eiga að láta vita ef börnum þeirra er t.d. sagt að kynin séu fleiri en tvö. Allir heilvita menn vita að svo er ekki. Kynvitund getur hins vegar verið allavega. Kynvitund á ekki að ræða á yngri skólastigum né fjalla um hana að mínu mati. Látum börn vera börn!

Kennari sem stundar innrætingu virðir hvorki fag sitt né stétt.

Siðareglur kennara innan KÍ eru skýrar með þetta:


mbl.is Glæran í Versló ekki einsdæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband