Eitt leyfisbréf- villandi umrćđa

Í hádegisfréttum RUV í dag var sagt frá einu leyfisbréfi kennarastéttanna. Frá og međ áramótum geta kennarar sótt um ađ fá leyfisbréf á öđrum skólastigum en ţeir mennta sig til. Sá misskilningur er í gangi ađ eitt gangi yfir alla. Svo er ekki. Til ađ fá leyfisbréf á öllum skólastigum ţarf ákveđna hćfni og fćrni til ađ kenna. Međ lögunum fylgir reglugerđ sem fréttamanni láđist ađ tala um og segja frá. 

Hér má sjá brot úr reglugerđinni og ţeir sem ţetta lesa átta sig á hvađ ţarf ađ vera á bak viđ leyfisbréfiđ.

 1. Kennari međ sérhćfingu á leikskólastigi býr, auk almennrar hćfni, yfir sérhćfđri hćfni í ađ lágmarki einu námssviđi ađalnámskrár leikskóla og menntunarfrćđi leikskóla, ađ lágmarki 90 námseiningar.
    2. Kennari međ sérhćfingu á grunnskólastigi býr, auk almennrar hćfni, yfir sérhćfđri hćfni í ađ lágmarki einu greinasviđi ađalnámskrár grunnskóla og menntunarfrćđi grunnskóla, ađ lágmarki 90 námseiningar.
    3. Kennari međ sérhćfingu til ađ kenna list- og bóknámsgreinar á 1. hćfniţrepi samkvćmt ađalnámskrá framhaldsskóla eđa ađalnámskrá tónlistarskóla býr, auk almennrar hćfni, yfir sérhćfđri hćfni, ađ lágmarki 90 námseiningar.
    4. Kennari međ sérhćfingu til ađ kenna ţriđja tungumál í framhaldsskóla býr, auk almennrar hćfni, ađ lágmarki yfir sérhćfđri hćfni í viđkomandi tungumáli sem krafist er viđ námslok á stigi 1.2 samkvćmt viđmiđum um ćđri menntun og prófgráđur.
    5. Kennari međ sérhćfingu til ađ kenna list- og bóknámsgreinar á 2.–4. hćfniţrepi samkvćmt ađalnámskrá framhaldsskóla eđa ađalnámskrá tónlistarskóla býr, auk almennrar hćfni, ađ lágmarki yfir ţeirri hćfni á viđkomandi frćđasviđi sem krafist er viđ námslok á stigi 1.2 samkvćmt viđmiđum um ćđri menntun og prófgráđur.
    6. Kennari sem lokiđ hefur starfsréttindaprófi á 3.–4. hćfniţrepi samkvćmt ađalnámskrá framhaldsskóla telst vera međ sérhćfingu í starfsmenntun á framhaldsskólastigi eđa í verkgrein á grunnskólastigi.

 

Hér má sjá reglugerđina: https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019095.html?fbclid=IwAR3CVfAOchLLgDr443ujYpNnUD3p_BVR53CZhL3-xnRgTTwB3WpPoq14lLo


Bloggfćrslur 5. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband