Vel að verki staðið- hrós til ykkar

Félagar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eiga hrós skilið- eina ferðina enn.

Sjálfboðaliðar eru ávallt kallaðir út þegar lögregla, slökkvilið og aðrir opinberir aðilar geta ekki sinnt verkefni. Margir spyrja hvernig færum við að án þessa frábæru sjálfboðaliða. Vissulega skiptar skoðanir um hvenær og hvaða verkefni björgunarsveitir eiga að sinna. Án þessa frábæra fólks sem Landsbjörg hefur á að skipa yrði lítið um björgunaraðgerðir, sama af hvaða toga þau eru. 


mbl.is 50 grindhvalir við fjöruna í Garði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband