Pattstaða hjá grunnskólakennurum

Eftir því sem ég best sé er pattstaða í kjaraviðræðum grunnskólakennara við sveitarfélögin. Grunnskólakennarar hafa ekki viðræðuáætlun en KÍ hefur það um sameiginleg málefni kennarastéttanna sem vinna hjá sveitarfélögunum. Stjórn Félags grunnskólakennarar bíður eftir að félagsdómur taki fyrir mál sem vísað var til þeirra...og biðin virðist endalaus. Samband sveitarfélaga sagði á heimasíðu sinni, fyrr í sumar, að þeir endurnýjuðu ekki viðræðuáætlun fyrr en félagsdómur hafi kveðið upp úrskurð. Eðlilegt ef dómur hefur áhrif á kjör grunnskólakennara.

Spurning hve langan tíma félagsdómur tekur fram að dómsafgreiðslu.


mbl.is Kjaraviðræður komast á skrið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband