Stjórn félags grunnskólakennara dregur lappirnar

Greinin birtist í Vísi 30. júní 2019.

Fyrir um viku féll refsidómur í Hérađsdómi Reykjavíkur um skattalagabrot. Allir geta misstigiđ sig en ţví miđur var formađur Kennarafélags Reykjavíkur sá seki. Formađurinn gegnir ýmsum trúnađarstörfum fyrir félag grunnskólakennara og sum hver mikilvćg. Áhöld eru um hvort formađurinn eigi ađ segja af sér eđa halda trúnađarstörfunum í ljósi refsidómsins. Formađur KÍ segir samvisku hans ráđa för.

Grunnskólakennarar hafa nú beđiđ, of lengi, eftir viđbrögđum stjórnar Félags grunnskólakennara um máliđ. Enginn fundur bođađur, máliđ ekki formlega rćtt. Mörgum finnst afleitt ađ einstaklingur međ refsidóm á bakinu sinni trúnađarstörfum fyrir félagiđ. Hver er ásýnd og ímynd félags undir slíkum kringumstćđum?

Málinu var áfrýjađ. Ef máliđ verđur tekiđ fyrir í Landsrétti kemur niđurstađa frá ćđri dómstól. Ţar til sá dómur fellur er hérađsdómurinn í fullu gildi, ţađ eru réttaráhrifin sem bíđa sem og afplánun.

Mál af ţessum toga hefur aldrei komiđ upp hjá Félagi grunnskólakennara ađ sögn fyrrverandi formanns Ólafs Loftssonar eđa KÍ. Ólafur man eftir tilviki ţar sem kennari sagđi sig frá öllum trúnađarstörfum áđur en dómur féll. Gott siđgćđi ţađ.

Stjórn FG ţarf ađ taka á málinu, ţarf ađ sýna og sanna fyrir félagsmönnum ađ hún sé í stakk búin ađ taka á erfiđum málum. Hún ţarf ađ leggja línurnar um svona málefni til framtíđar, úr ţví ekki var búiđ ađ ţví. Kennarar ţurfa ađ vita hvar félagiđ stendur gagnvart brotum og dómsúrskurđum ţegar sekt er sönnuđ og refsing fylgir. Hvađ skal gera á međan áfrýjunarferli er í gangi o.s.frv.

Hvađ veldur ađ stjórn dragi lappirnar skal ósagt látiđ. Höfundur er helst á ţví ađ góđ vinátta milli hluta stjórnarmanna og formanns KFR hafi ţar eitthvađ ađ segja. Ţegar mikil vinátta ríkir er skiljanlegt ađ erfitt sé ađ taka á máli sem ţessu. Auk ţess er hluti stjórnarmanna óhćfir til ađ taka afstöđu í málinu af sömu sökum. Tveir stjórnarmenn hafa tjáđ sig opinberlega, annar segir dómara málsins slá sig til riddara međ dómnum og hinn ađ dómurinn sé rangur sem gerir ţá báđa óhćfa í ađ fjalla um máliđ af hlutleysi. Ţrátt fyrir ađ máliđ sé óţćgilegt verđur ađ taka á ţví félagsins vegna, hér verđa hagsmunir einstaklinga ađ víkja fyrir hagsmunum heildarinnar.

Ţöggun mála er aldrei af hinu góđa, sáir óvissufrćjum og tortryggni.

Höfundur er grunnskólakennari, trúnađarmađur og varaformađur Bandalags kennara á Norđurlandi eystra.


Syrgir lifandi dćtur

Ţetta er ekkert einsdćmi, ţví miđur, ađ feđur syrgi lifandi börn sín. Gerist hér á landi í bođi ríkisstjórnarinnar sem ţorir ekki ađ taka á málunum. Stjórnmálamönnum er skítsama og virđa ekki Barnasáttmálann. Jafnréttissinnađir ţingmenn eru hvađ verstir s.s. Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir, ţví ţćr ásamt fleirum kjósa forréttindi kvenna umfram rétt barna.  

,,I am a father of three beautiful children. I have no relationship with any of them. But I am not absent from their lives by choice."

krćkja ađ frásögn mannsins: https://www.mamamia.com.au/alienated-parent/


Bloggfćrslur 30. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband