Ógnanir eða svívirðingar gagnvart starfsfólki skóla

Í þessari ágætu könnun á starfi kennara (eigið mat) er fátt sem kemur á óvart, allavega þeirra sem vinna í grunnskólanum. Hér er einungis um unglingastig að ræða.

Ánægjulegt að íslenskir kennarar geti vakið áhuga áhugalitra nemenda og noti fjölbreyttar kennsluaðferðir.

Eftirtektarvert þegar grunnskólakennarar segja:

  • Agi og bekkjar­stjórn­un eru stærra viðfangs­efni í ís­lensku skóla­kerfi en ger­ist á hinum Norður­lönd­un­um. Ógn­an­ir eða sví­v­irðing­ar gagn­vart starfs­fólki skóla eru þó sjald­gæfari hér á landi en á hinum Norður­lönd­un­um.

Þetta hef ég bent á í skrifum mínum um ofbeldi og hótanir í garð grunnskólakennara, frá 1.-10. bekk. Grunnskólakennarar mega búa við ógnanir og svívirðingar í starfi sínu. Mest um vert er að finna bjargráð til að minnka slíka framkomu unglinga og skólabarna almennt.

 


mbl.is Meira agaleysi í kennslustofum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða máli skiptir það

Er þetta snobb eða hvað skiptir tala á póstnúmeri máli. Hægt að búa til vandamál úr öllu.


mbl.is Vilja ekki búa í 102
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband