Sálfrćđinga í grunnskólann

Byrgja brunninn áđur en barniđ dettur ofan í hann. Gott vćri ađ fá fleiri sálfrćđinga inn í grunnskólann og ţannig mćtti koma í veg fyrir ađ andlegir krankleika herji á framhaldsskólanemendur. Sé nemendum kennt ađ ţekkja tilfinningar sínar og takast á viđ ţćr frá unga aldri geta ţeir notađ lćrdóminn síđar meir. Heillsgćslan hefur vart ţann mannafla sem ţarf til ađ sinna grunnskólabörnum ef vel á ađ vera. 

Atferlisfrćđingar ćttu auk ţess ađ starfa í grunnskólum landsins. Mikill fjöldi grunnskólanemenda eiga viđ hegđunarörđugleika ađ stríđa sem bitnar á ţeim sem haga sér vel og vilja lćra. Ađ sjálfsögđu er ţađ á ábyrgđ foreldra ađ aga börn sín en allt of mörgum bregst bogalistin og mörgum er nákvćmlega saman hvernig barniđ hegđar sér. Ađrir telja ţađ verk grunnskólans ađ aga barns sitt eins vitlaust og ţađ kann ađ hljóma.


mbl.is Vilja sálfrćđinga inn í skólana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband