36 stunda vinnuvika sem fullt starf

Klór í bakkann. Auðvitað áttu menn að semja um 36 stunda vinnuviku, sem 100% vinna, sem væri komin til framkvæmda í lok samnings. Hefði verið hægt að fara í 38 stundir nú, 37 stundir að ári og svo 36 stundir í lok samnings. Besta kjarabót fyrir marga. Vaktavinnufólk er m.a. orðið langþreytt eftir styttri vinnuviku.  


mbl.is Mikið spurt um styttingu vinnuviku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband