Heimilisofbeldi

Synd að sjá þetta. Gott að dómur féll. Því miður er ofbeldi af þessu tagi algengt. Lýðurinn talar ekki um þessa tegund af ofbeldi þegar heimilisofbeldi er rætt. Né heldur að börn séu fórnarlömb. Skiptir engu þó foreldri sé pirrað og þreytt. Ólíðandi framkoma við barn og meðhöndlun.

Sú mynd hefur skapast, sennilega af því öfgahópurinn ,,Líf á ofbeldis" er hávær, að heimilisofbeldi sé þegar karl beitir konu ofbeldi. Svo er ekki. Allt ofbeldi sem beitt er innan veggja heimilis er heimilisofbeldi sem og það ofbeldi sem fólk í nánum samböndum beitir hvort annað, líkamlegt og andlegt.

Við þurfum að snúa vörn í sókn og koma í veg fyrir allt ofbeldi, líka ofbeldið sem dómurinn tekur á.

 


mbl.is Þreytt og pirruð móðir veitti dóttur sinni áverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband