Starfslokasamningur- maðurinn segir upp

Eitt skil ég ekki. Þeir sem segja upp af sjálfdáðum fá starfslokasamning í ákveðnum störfum. Heyrði í fréttum að bæjarstjórn Fjallabyggðar ætli að ræða um starfslokasamning við Gunnar á næsta bæjarstjórnarfundi. Sama með útvarpsstjóra, hann sagði starfi sínu lausu til að fara í annað starf- fær starfslokasamning. Við erum komin á villigötur með þetta. Segi leikskólakennari upp störfum fær hann ekki starfslokasamning við bæjarfélagið. 


mbl.is Gunnar Birgisson hættir sem bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband