Dýr skemmtun sveitarfélaga

Sveitarfélögin borga margföld laun fyrir sveitarstjóra sína og lokasamning. Þetta kostar skattgreiðendur óhemju fjármang. Reyndar óviðunandi. Búa á til launatöflu fyrir starfið sveitarstjóri sem fer eftir fjölda íbúa. Sameina á sveitarfélögin þannig að sem fæstir sveitar- og bæjarstjórar verði á landinu sem og kjörnir fulltrúar. Að mínu mati á ekkert sveitarfélag að vera undir 5000 manns, þó dreifbýlt sé. Eyjafjörðurinn sem dæmi gæti allur verið eitt sveitarfélag. Yfir sveitarfélögunum eru 8 bæjar eða sveitarstjórar og mætti fækka í einn. 

Mörg sveitarfélög geta ekki veitt lögboðna þjónustu og verða að reiða sig á stærri samfélögun í kringum sig. Taka þarf til í sveitarstjórnarmálunum og það helst fyrir næstu kosningar.


mbl.is Sveitarstjóra Tálknafjarðar sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband