Gagnrýnin- Steinunn Ólína

Þær konur sem stjórna hópi ,,Ég líka" meðal sviðslistua og kvikmyndagerðakvenna fara á lágt plan. Steinunni Ólínu vikuð úr hópnum af því hún er gagnrýnin og kokgleypir ekki allt sem sagt er án þess að hafa annað og meira en orð að baki. Vissulega er það einkenni hreyfingarinnar, tala, tala og tala og í sumum tilfellum virðist satt eða logið litlu skipta. Það að víkja Steinunni Ólínu úr hópnum segir meira um stjórnendur en hana. Einhliða umræða virðist vera það sem konurnar sækjast í. Spurning hvort þessar tæpu 70 konur séu svo gagnrýnislausar að þær þegi. Trúi því ekki.

Hvet Steinunni Ólínu áfram á sömu braut, gagnrýni á alltaf rétt á sér.


Bloggfærslur 14. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband