Skrýtiđ ađ ţađ komi honum á óvart

Berum viđ okkur saman viđ önnur Norđurlönd á ţetta ekki ađ koma á óvart. Af hverju hélt landlćknir fyrrverandi ađ ofbeldi á hendur barna vćri sjaldgćfara hér en annars stađar. Hafi hann lesiđ norrćnar rannsóknir kemur ţetta berlega í ljós. Í ţeim rannsóknum kemur líka fram ađ mćđur beita börn sín oftar ofbeldi en feđur. Hélt nú sannast sagna ađ alţjóđ vissi ţetta. Engu ađ síđur sorleg niđurstađa. Stundum leiđir örmögnun foreldra til líkamlegra átaka sem er miđur. Andlegt ofbeldi er erfiđara viđfangs, ljót orđ, útilokun og tálmun.


mbl.is Fjöldi íslenskra barna lent í ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband