Gott að bæta við, hvað á að taka út í staðinn?

Góðar fréttir fyrir grunnskóla borgarinnar. ,,Sér­stök áhersla verður lögð á að veita kenn­ur­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur rík tæki­færi til starfsþró­un­ar í for­rit­un­ar­kennslu í tengsl­um við inn­leiðingu á mennta­stefnu Reykja­vík­ur, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg." Velti þó fyrir mér hvað borgarfulltrúar taka út á móti þessari kennslu. Ekki er hægt að bæta við aukinni kennslu í forritun ef ekkert víkur. Hef reyndar ekki lesið menntastefnuna en þykir ljóst að endalausar viðbætur ganga ekki.


mbl.is Reykvísk börn læri meira í forritun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband