Vonandi vinna allir þolendur netníðs

Margir hafa mátt þola netníð þeirra sem telja allt leyfilegt. Hlíðarmálið svokallaða er gott dæmi. Þar eru málaferli komin á skrið. Einkamál eru í gangi vegna ærumeiðandi ummæla á snjáldursíðum. Það þarf að stoppa framgöngu fólks sem fer offari í netníði. Grunnskólabörn hafa tekið upp sið fullorðinna og stofnað níðsíðu um samnemendur sína. Ekki ólíkt því og konur hafa gert og kalla það samhygðarhóp ofbeldis. Hópurinn var nýttur til að níða karlmenn, helst feður. Börn læra það sem fyrir þeim er haft.


mbl.is Ákærður fyrir stórfelldar ærumeiðingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband