Skattleggja sem tekjur

Löngu tímabært að skattayfirvöld skattleggi arð sem tekjur. Algerlega óviðunandi að menn greiði sér arð og borgi lægri skatta en vinnandi fólk gerir. Það er aum að HB Grandi greiði hluthöfum út arð á sama tíma og vinnslu á Akranesi er lokið. Það er eitthvað bogið við þetta kerfi. Á sama tíma og menn greiða sér milljarð í arð geta fiskvinnslufyrirtæki ekki greitt veiðigjöld sem neinu nemur. Það er synd að við skulum aldrei geta kosið stjórn sem tekur á fiskveiðistjórnunarkerfinu.


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband