Menn falla á eigin heimsku

Það má með sanni segja að lánafyrirtækin reyna allt til að koma fólki á kaldan klakann. Að bjóð 90% lán í bílum er með ólíkindum. Um leið og þú keyrir bílinn út af planinu fellur hann um þau 10% sem maður á í honum. VARÚÐ þið sem eruð ginkeypt fyrir þessu bulli. 

 


mbl.is 90% lán til bifreiðakaupa komin aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

90% lán er ekki vandamálið, vandamálið er verðtryggingin.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 14.9.2014 kl. 09:58

2 identicon

Sammála en á meðan við búum við verðtryggingu verða 90% lán vandamál fyrir þá sem slík lán taka.

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 14.9.2014 kl. 19:27

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er ekki lánafyrirtækin sem er að koma fólki í skuldastöðu.

Það er almenningur í landinu sem taka sjálfstæðar ákvarðanir og almennningur hljóta að geta hugsað rökrétt ekki satt?

Sleggjan og Hvellurinn, 14.9.2014 kl. 20:16

4 identicon

Sleggjan og Hvellurinn...eftir bankahrun og dæmalausa eyðslu fólks á lánsfé...ég efast á stundum.

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2014 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband