Söngurinn heldur áfram

Menn halda áfram hinum gamalkunna söng ,,styrkingu krónunnar að kenna". Ég trúi ekki að lýður landsins verði látinn blæða fyrir nokkra tugi ferðamanna sem hætta við komu til landsins vegna gengisins. Margir tala um átroðning á landinu, við þurfum að stjórna koma ferðamanna o.s.frv. Fyrir ekki svo löngu var talað um bólu sme myndi hjaðna og langflestir sáttir við það. Koma ferðamanna stjórnast af hvort þeir hafi áhuga að heimsækja land sem selur sig dýrt, því allt sem viðkemur ferðamanni er dýrt hér á landi og þarf ekki gengið til. Íslendingar geta ekki vart ferðast um í eigin landi, gist á hóteli eða farið oft út að borða í fríinu sínu, hátt verðlag stjórnar því, ekki gengið.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband